FORSÆTISRÁÐUNEYTIÐ
Stjórnarráðshúsinu
Frjálst land, félagasamtök
Reykjavík 2. apríl 2020
Vísað er til fyrirspurnar yðar frá 26 febrúar sl. þar sem spurt er hvort fjárfestar í ESB muni sitja við sama borð og íslensk fyrirtæki í almannaeigu við úthlutun nýtingarréttar fallvatna og jarðvarma og við fyrirskipaða reglulega endurnýjun nýtingar orkuauðlinda. Meira