Category Archives: Stjórnarskrá

ESB hrifsar stöðugt til sín völd yfir fjármálafyrirtækjunum

Evrópusambandið hefur með EES-samningnum verið að taka til sín meiri völd yfir EES-löndunum. Þau hafa reynt að sinna „hagsmunavörslu“ og hafa áhrif á tilskipanirnar án árnagurs. Þegar ESB setti nýja stofnun yfir „evrópsk fjármálafyrirtæki“ (les ESB og EES-fyrirtæki) kvörtuðu löndin … Meira

Posted in Bankar, EES, Loftslag, Stjórnarskrá | Comments Off on ESB hrifsar stöðugt til sín völd yfir fjármálafyrirtækjunum

Baráttan gegn EES harðnar í Noregi

Norsku samtökin Nei til EU, sem berjast gegn veru Noregs í EES, vinna á mörgum vígstöðvum og með ýmsum öðrum félögum og samtökum, verklýðsfélögum, fagfélögum en einnig með stjórnmálaflokkum sem vilja losa Noreg undan EES. Samtökin eru öflug og margmenn … Meira

Posted in EES, Heilbrigismál, Orka, Stjórnarskrá | Comments Off on Baráttan gegn EES harðnar í Noregi

Þjóðaratkvæðagreiðslur í íslensku og dönsku stjórnarskránni.

                                                         Frjálst land 21.2.2021. Sigurbjörn Svavarsson Stjórnarskráin íslenska 1874 var í grunninn samhljóða dönsku stjórnarskránni. Danska stjórnarskráin var í flestum greinum hliðstæð stjórnarskrám sem settar höfðu verið í Evrópu á…

Posted in Stjórnarskrá | Comments Off on Þjóðaratkvæðagreiðslur í íslensku og dönsku stjórnarskránni.