Category Archives: Loftslag

Kolsvart fótspor rafbílsins

Fyrir orkuskiptin þarf að ryðja regnskóga, fletja út fjöll, hrekja samfélög á flótta og búa til gríðarlegt magn úrgangs – og mikið af honum er eitrað

Posted in EES, Loftslag, Orka, Umhverfismál | Comments Off on Kolsvart fótspor rafbílsins

Loftslagsráðstefnur

Nú er lokið enn einni loftslagsráðstefnunni á vegum Sameinuðu þjóðanna. Þessi sem var núna í Glasgow var um sama efni og síðustu 26 árin: Gegn jarðefnaeldsneyti og að nú séu síðustu forvöð að draga úr brennslu. Fjöldi frægs fólks kom … Meira

Posted in EES, Fjölmiðlar, Loftslag, Umhverfismál | Comments Off on Loftslagsráðstefnur

Tölfræðin í skýrslum IPCC

Íslenskir vísindamenn hafa ekki tjáð sig mikið í fjölmiðlum um kenningar um loftslagsbreytingar. Helgi Tómasson prófessor er undantekning en hann fjallar um síðustu skýrslu Milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar (IPCC) í Morgunblaðsgrein 14.10.2021. Hann bendir á veigamikla ágalla í skýrslunni … Meira

Posted in EES, Loftslag, Umhverfismál, Utanríkismál | Comments Off on Tölfræðin í skýrslum IPCC

Vindmyllur og orkukreppan

Orkukreppan sem fylgir „orkuskiptum“ yfir í „græna“ orku versnar stöðugt í ESB. Mikill fjöldi vindmylla hefur verið reistur þar með almannafé undir yfirskini loftslagsmála. Reynsla sem safnast hefur sýnir að vindorkan er ekki aðeins óörugg heldur veldur einnig vanda í … Meira

Posted in EES, Loftslag, Orka, Umhverfismál | Comments Off on Vindmyllur og orkukreppan

Climate history of Iceland

Climate history of Iceland

Posted in Loftslag | Comments Off on Climate history of Iceland

Landstjórn sem ekki gætti hagsmuna Íslands

Ríkisstjórn og Alþingi sem skila brátt sínu umboði hafa reynst slök við hagsmunagæslu og ekki staðið með Íslandi í mikilvægum málum. Tískustjórnmálabylgjur að utan hafa ráðið miklu um landstjórnina, oft andstæðar hagsmunum landsins. Fábreytt atvinnulíf og þar með atvinnuleysi stórra … Meira

Posted in EES, Landbúnaður, Loftslag, Orka, Umhverfismál, Uppbygging, Utanríkismál, Verslun | Comments Off on Landstjórn sem ekki gætti hagsmuna Íslands

Óraunsæjar tilskipanir um loftslagsmál

ESB er orðið upptekið af sínu frelsarahlutverki í „loftslagsmálum“, tilskipanir um þau flæða frá Brussel í allt stríðari straum og eru lögleiddar hér hver af annarri. Þann 11. mars var tilskipun um niðurdælingu koltvísýrings í berg lögleidd. Lög um „kolefnishlutleysi“ … Meira

Posted in EES, Loftslag, Orka, Umhverfismál | Comments Off on Óraunsæjar tilskipanir um loftslagsmál

Loftslagsbreytingar

Hlýnun loftslags af mannavöldum er orðin eins konar stórisannleikur eins og trúarkreddur fyrri tíma. Stór hluti EES-tilskipananna er sagður til þess að draga úr hlýnun loftslags. Orðaforðinn er fjölbreyttur: Losun, kolefnisspor, kolefnishlutleysi, grænt, umhverfisvænt, sjálfbært. Þegar skyggnst er á bak … Meira

Posted in EES, Loftslag | Comments Off on Loftslagsbreytingar