Category Archives: EES

Ísland er nú án eigin orkustefnu

Sjálfbær orkuframtíð, Orkustefna til ársins 2050 heitir ný skýrsla frá ríkisstjórninni. Við lestur hennar kemur fljótt í ljós að stefnumálin eru frá ESB, lítið er um íslensk hagsmunamál en því meira af dýrum tískumálum ESB. „Loftslagsmál“ eru sögð tilefni helstu … Meira

Posted in EES, Orka | Comments Off on Ísland er nú án eigin orkustefnu

Baráttan gegn EES harðnar í Noregi

Norsku samtökin Nei til EU, sem berjast gegn veru Noregs í EES, vinna á mörgum vígstöðvum og með ýmsum öðrum félögum og samtökum, verklýðsfélögum, fagfélögum en einnig með stjórnmálaflokkum sem vilja losa Noreg undan EES. Samtökin eru öflug og margmenn … Meira

Posted in EES, Heilbrigismál, Orka, Stjórnarskrá | Comments Off on Baráttan gegn EES harðnar í Noregi

Loftslagsbreytingar

Hlýnun loftslags af mannavöldum er orðin eins konar stórisannleikur eins og trúarkreddur fyrri tíma. Stór hluti EES-tilskipananna er sagður til þess að draga úr hlýnun loftslags. Orðaforðinn er fjölbreyttur: Losun, kolefnisspor, kolefnishlutleysi, grænt, umhverfisvænt, sjálfbært. Þegar skyggnst er á bak … Meira

Posted in EES, Loftslag | Comments Off on Loftslagsbreytingar

Stjórnmálaflokkarnir láta ESB vaða yfir Alþingi

Stjórnmálaflokkarnir hafa í aldarfjórðung horft aðgerðalausir á hvernig ESB-tilskipanavaldið hefur vaðið yfir Alþingi og gert usla í þjóðlífinu í krafti EES. Nú eru svo komið að aðeins 1 af hverjum 5 landsmanna treysta Alþingi. Flokkarnir eru búnir að missa frumkvæði … Meira

Posted in EES | Comments Off on Stjórnmálaflokkarnir láta ESB vaða yfir Alþingi

EES-aðildin kostar iðnaðinn og flugið stórfé

ESB fyrirskipaði (tilskipun nr. 2003/87/) að útblástur gróðurhúsalofttegunda, aðallega koltvísýrings, skyldi háður kaupum á heimildum og setti á verslunarkerfi með þær, s.k. ETS. Orkuver, iðnaður og síðar flugið lentu í kerfinu. Þannig kerfi og skylda að kaupa losunarheimildir er ekki … Meira

Posted in EES, Orka | Comments Off on EES-aðildin kostar iðnaðinn og flugið stórfé

Uppvakið landvinningaveldi

Barátta Breta við að komast út úr ESB hefur afhjúpað eðli sambandsins. Aukin samvinna aðildarlanda hefur verið yfirlýst markmið ESB á meðan það hefur unnið leynt og ljóst að miðstýringu með sýndarlýðræði („Evrópuþing“) og innlimun þjóða Evrópu í sambandið. Ólýðræðisleg … Meira

Posted in BREXIT, EES | Comments Off on Uppvakið landvinningaveldi

Græna glýjan

Tískustjórnmál berast með EES til Íslands í stríðum straum, nú er „grænt“ og „sjálfbært“ í tísku og aðalmál tilskipananna sem berast frá ESB. Þegar skyggnst er í textann kemur í ljós að mest er verið að setja höft á eldsneytisnotkun. … Meira

Posted in EES, Umhverfismál | Comments Off on Græna glýjan

Ný sjálfstæðisbarátta

„-Eftir liðlega aldarfjórðungslanga aðild að EES-samningnum standa Íslendingar frammi fyrir þeirri staðreynd að þeir mega, í ljósi þess hvernig höndlað hefur verið með samninginn, í raun heita áhrifalausir um efni þeirra lagareglna sem sendar eru hingað í pósti og innleiddar … Meira

Posted in EES | Comments Off on Ný sjálfstæðisbarátta

ESB-lög hrannast upp

Ríkisstjórnin hefur síðustu árin lagt um 200 mál til samþykktar Alþingis árlega, 25-35% þeirra vegna EES-samningsins. Alþingi á að samþykkja 50 EES-tengd mál á þessu þingi. EES samningurinn afsalar löggjafar-, framkvæmda- og dómsvaldi til ESB og er samþykkt alþingis á … Meira

Posted in EES | Comments Off on ESB-lög hrannast upp

Þingmálaskrá 151. löggjafarþings 2020-2021, EES-mál. 11.11.2020

Á heimasíðu Stjórnarráðs Íslands er þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar með um 200 málum, um 50 eru fyrirmæli frá ESB eða bein afleiðing EES-samningsins, nokkru færri en síðustu…

Posted in EES | Comments Off on Þingmálaskrá 151. löggjafarþings 2020-2021, EES-mál. 11.11.2020