Monthly Archives: March 2025

Vanhæf ríkisstjórn

Þorgerður og Kristrún hafa nú afhjúpað sig sem vanhæfa ráðherra sem fleipra með stóryrðum og grófum ásökunum um forustu mikilvægustu bandamannaþjóðar Íslendinga. Þær segja um fund Selenski í gær (28.2) með forustu Bandaríkjanna –“þetta var eins og þeir hefðu einsett … Meira

Posted in Utanríkismál | Comments Off on Vanhæf ríkisstjórn

Leyfisveitingakerfi EES veldur orkuskorti

Nú 32 árum eftir að Alþingi samþykkti EES-samninginn með 33 af 63 atkvæðum er betur að koma í ljós að lög og reglur Evrópusambandsins, sem samningurinn hefur skyldað Ísland til að lögfesta, setja miklar hömlur á uppbyggingu og atvinnustarfsemi. Talsmenn … Meira

Posted in EES, Orka, Umhverfismál, Uppbygging | Comments Off on Leyfisveitingakerfi EES veldur orkuskorti