Monthly Archives: October 2024

EES-samningurinn er ekki marktækur

Guðmundur Alfreðsson, lögfæðingur í þjóðarétti hjá Sameinuðuþjóðunum, sagði þegar EES-samningurinn komst á dagskrá að hann samrýmdist ekki stjórnarskránni (Morgunblaðið 23.6.1992). Samningurinn tekur löggjafarvald, framkvæmdavald og dómsvald til erlendra stofnana í andstöðu við stjórnskipun landsins. Um bókun 35 sagði hann að … Meira

Posted in EES | Comments Off on EES-samningurinn er ekki marktækur

Danskur vindur

Orkuöflun og „græn verkefni“ stendur nú til að auka í samvinnu við Dani (Mbl.10.10.24). Dönsk stjórnvöld hafa í áratugi verið ötulir þátttakendur í loftslagssvindlinu og hvergi á byggðu bóli er dýrari orka en í Danmörku. Danska ríkið á meirihluta í … Meira

Posted in Loftslag, Umhverfismál | Comments Off on Danskur vindur